Sundnámskeið sunddeildar Hamars

skrifað 04. jún 2008

Sumarsundnámskeið Sunddeildar Hamars hefst mánudaginn 9. júní og stendur til 27. júní.

Krakkar fædd 2004 og eldri eru velkomin á námskeiðið.
Námskeiðin verða alls 12 skipti
Námskeiðsgjald 7000 kr.
Greiðist við skráningu

Leitast verður við að raða krökkunum niður eftir getu og aldri

Kennslu annast Magnús Tryggvason Íþróttafræðingur og sundþjálfari ásamt Gunndísi Evu Einarsdóttur.
Skráning í Laugaskarði milli 17:00 & 19:00 miðvikudaginn 4. júní.

Eftir það hjá Magnúsi 8983067

Með sundkveðju
Sunddeild Hamars