Neysluvatn í Hveragerði

skrifað 02. jún 2008

Uppfært 5. júní. Drykkjarvatn er nú orðið hæft til neyslu.


Ekki eru komnar niðurstöður rannsókna á neysluvatni í Hveragerði þannig að fólk er enn hvatt til að sjóða vatn eða nálgast það við Rauða kross húsið í Austurmörk 9. Tilkynnt verður hér á heimasíðu bæjarins þegar niðurstöður úr prófum koma.