Mæting í vinnuskóla sumarið 2008

skrifað 02. jún 2008

Þeir unglingar sem munu starfa í vinnuskóla Hveragerðisbæjar sumarið 2008 eiga að mæta, í áhaldahúsið Bláskógum 10-12, kl. 9:00 mánudaginn 9. júní.
Fatnaður í samræmi við veður.

Jóhanna M. Hjartardóttir
Menningar- og frístundafulltrúi