Prjónakaffi í bókasafninu

skrifað 05. maí 2008

Prjónakaffi í Bókasafninu í Hveragerði mánudagskvöldið 5. maí kl. 20-22.

Gestur kvöldsins verður Brynja Dögg Gunnarsdóttir en hún hannar prjónavörur undir nafninu BDG design.
(Brynja Dögg ólst upp í Hveragerði.)

Allir velkomnir.