Bæjarstjórnarfundur 29. apríl 2008

skrifað 28. apr 2008

375. fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, þriðjudaginn 29. apríl og hefst kl. 17:00. DAGSKRÁ. 1. Ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2007, fyrri umræða. Ólafur Gestsson, endurskoðandi bæjarins, mætir á fundinn og kynnir ársreikning ársins 2007. 2. Fundargerðir. 2.1. Bæjarráðs frá 17. apríl 2008. 2.2. Skipulags- og byggingarnefndar frá 22. apríl 2008. 2.3. Samráðsfundar þjónustuhóps aldraðra og félagsmálanefndar frá 15. apríl 2008. 2.4. Almannavarnarnefnd frá 8. apríl 2008. 2.5. Umhverfisnefnd frá 21. apríl 2008. 2.6. Íþrótta- og tómstundanefnd frá 14. apríl 2008. 3. Skipan í nefndir og ráð. 4. Fundagerðir til kynningar; 4.1. Bæjarstjórnar frá 10. apríl 2008. Fundir bæjarstjórnar eru opnir og bæjarbúum því velkomið að sækja fundina. Bæjarstjóri