Íbúafundur um virkjanir á Hellisheiði

skrifað 21. apr 2008

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar boðar til íbúafundar um
virkjanaframkvæmdir á Hellisheiði ,,Bitruvirkjun og Hverahlíðarvirkjun"

Fundurinn verður haldinn í Grunnskólanum
í Hveragerði, mánudaginn 21. apríl nk. kl. 20:00.

1) Setning fundar
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.

2) "Bitruvirkjun og Hverahlíðarvirkjun".
Fulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur kynnir virkjunaráform OR á Hellisheiði.

3) Kynning á sjónarmiðum Hveragerðisbæjar.
Eyþór H. Ólafsson, formaður skipulags- og byggingarnefndar.

4) Sjónarmið náttúruverndarsinna.
Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

5) Umræður og fyrirspurnir.
Frummælendur svara fyrirspurnum

6) Fundarslit.
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.

Fundarstjóri: Guðmundur F. Baldursson,
skipulags- og byggingarfulltrúi.

Íbúar Hveragerðisbæjar og aðrir áhugamenn um málið
hvattir til að mæta.

Kaffi og meðlæti í fundarhléi.