Vorsýning leikskólabarna

skrifað 10. apr 2008

Árleg vorsýning leikskólabarna á Óskalandi verður haldin fimmtudaginn 17. apríl nk. milli kl. 16:00 og 17:30.
Þar verður afrakstur vetrarstarfsins til sýnis.
Veitingar í boði.