Opnun tilboða í lóðir

skrifað 01. apr 2008

Mánudaginn 7. apríl, kl. 11:00, verða opnuð tilboð í lóðir í Dalsbrún 14-20 og 29-31 á bæjarskrifstofunni Sunnumörk 2. Tilboð verða að berast fyrir kl. 11:00 sama dag. Smellið [hér][1] til að fá frekari upplýsingar um útboð lóða. [1]: http://www.hveragerdi.is/pages/frettir/nanar?iw_content_rs_url=%2Fcontent%2Ffiles%2Fcms%2Farticle%2F2007%2F12%2F20071203-1348.article