Sorphirðudagatal komið á vefinn

skrifað 06. mar 2008

Nú geta bæjarbúar séð á heimasíðu bæjarins hvenær sorphirða og losun á grænu tunnunum fer fram í þeirra hverfi. Smellið hér til að opna [dagatalið][1]. [1]: http://www.hveragerdi.is/iw_cache/1221_Hverager%C3%B0i-Sorp08.pdf