Tilboð í lóðir opnuð

skrifað 28. feb 2008

Mánudaginn 3. mars nk. kl. 11:00 verða opnuð tilboð í lóðir í Dalsbrún á bæjarskrifstofunni Sunnumörk 2. Tilboð verða að berast fyrir kl. 11:00 sama dag.