Dagskrá félagsmiðstöðvar-miðstig

skrifað 04. feb 2008

Opið hús í félagsmiðstöðinni í febrúar
- miðstig

Mánudagur 4. feb - Opið hús Golfsmiðja,borðtennis, pool, skák, hljómsveitasmiðja ofl.

Miðvikudagur 6. febrúar - Opið hús
Leikir og sprell, tónlist ofl.

Mánudagur 11. feb. - Opið hús
Guitar hero, borðtennis, pool, skák, hljómsveitasmiðja ofl.

Miðvikudagur 13. feb - Opið hús
Útivist, snjóþotur og sleðar. Lagt af stað kl. 16:45.

Mánudagur - 18. febrúar - Opið hús Singstar,borðtennis, pool, skák, hljómsveitasmiðja ofl.

Miðvikudagur - 20. febrúar - Opið hús
Opið í tölvur, skák, borðtennis, pool ofl.

Mánudagur - 25. febrúar - Opið hús Spurningakeppni bekkjanna, borðtennis, pool, skák, hljómsveitasmiðja ofl.

Miðvikudagur - 27. febrúar - Opið hús
6. bekkur sér um dagskrá