Bæjarstjórnarfundur

skrifað 12. des 2007

*|367.***|**fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, fimmtudaginn 13. desember og hefst kl. 17:00 *DAGSKRÁ.* |1. ** *|*Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 12. og 29. nóvember og 6. desember 2007. 1.2. Skipulags- og byggingarnefndar frá 4. desember 2007. 1.3. Félagsmálanefndar frá 14. og 28. nóvember 2007. 1.4. Almannavarnarnefnd frá 9. nóvember 2007. 1.5. Íþrótta- og tómstundanefnd frá 5. desember 2007. 1.6. Menningar- og bókasafnsnefndar frá 10. desember 2007 2. ** *|*Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar 2008, fyrri umræða.** *|*3. ** *|*Fundagerðir til kynningar; 3.1. Bæjarstjórnar frá 15. nóvember 2007.