Nýr opnunartími í Skjálftaskjóli

skrifað 31. okt 2007

Í nóvember verður opnunartíma félagsmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls breytt sem hér segir: Miðstig: Mánudagar kl. 16:30 - 19:00 Fimmtudagar kl. 16:00 - 18:00 Unglingastig: Þriðjudagar kl. 19:00 - 21:30 Miðvikudagar kl. 19:00 - 21:30 Við viljum um leið minna á [heimasíðu Skjálftaskjóls ][1] sem er að finna á heimasíðu skólans. Hún er ennþá í vinnslu en verður brátt fullbúin. [1]: http://gveragerdi.ismennt.is/Felagsmidstod/index.html