Dagskrá félagsmiðstöðvarinnar í október

skrifað 03. okt 2007

Opið hús á miðstigi - haust 2007
-Dagskrá í októberMánudagurinn 1. október
Borðtennismót - útsláttarkeppni sem endar með krýningu borðtennismeistara miðstigs Grunnskólans í Hveragerði.

Miðvikudagurinn 3. október
Leikfangadagurinn - Nemendur komi með eigin leikföng á opið hús. Bakstur - Gauja galdrar eitthvað fram úr erminni!

Mánudagurinn 8. október

Golfsmiðja - Púttæfingar og Púttmót, kennslumyndbönd í golfi og golfhermir (Playstation).

Miðvikudagurinn 10. október
Nemendur 5. bekkja sjá um dagskrá.

Mánudagurinn 15. október
Spiladagur - Borðspil, handspil, skák, twister ofl.

Miðvikudagurinn 17. október
Diskótek !!!! Kl. 18 - 20.

Mánudagurinn 22. október
Tónlistarsmiðja - Trommusýning, trommukennsla og Stomp. Tónleikaáhorf ofl. Fyrir stráka og stelpur!

Miðvikudagurinn 24. október
Mæðgnadagur - Stelpur bjóða mæðrum sínum á opið hús!

Miðvikudagurinn 31. október
Tölvuver opið - Bakstur

Dagskrá fyrir unglingastig á opnu húsi
-október

Þriðjudagurinn 2. október


Borðtennismót - útsláttarkeppni sem endar með krýningu borðtennismeistara unglingastigs Grunnskólans í Hveragerði

Fimmtudagurinn 4. október

Námskeið í fatahönnun hefst. Undirbúningur fyrir Stil 2007.

Þriðjudagurinn 9. október
Golfsmiðja - Golfklúbbur Skjálftaskjóls stofnaður. Púttmottur, púttæfingar og púttmót. Kennslumyndbönd í golfi og golfhermir (Playstation).

Fimmtudagurinn 11. október
Námskeið í fatahönnun. Nemendaráð stendur fyrir ýmiskonar keppnum s.s. hæfileikakeppni.

Þriðjudagurinn 16. október
Opið hús - Bíósýning í sal. Tölvur opnar, Dart (pílukast), skák, borðspil ofl.

Fimmtudagurinn 18. október
Þáttamaraþon - sýnigatími auglýstur síðar. Stíll 2007 - undirbúningur heldur áfram fyrir undankeppnina.

Þriðjudagurinn 23. október
Tónlistarsmiðja - Trommusýning, trommukennsla og trommusamspil. Fyrir stráka og stelpur, reynda sem óreynda. Tónleikaáhorf ofl.

Fimmtudagurinn 25. október
Halloweenball !!! - Klæðum okkur upp í fríkbúninga, höldum spúkí ball og dönsum inn í vetrarfríið.

Þriðjudagurinn 30. október
Vetrarfrí!!!

Miðvikudagurinn 31. október

Stíll 2007 - Undankeppni Skjálftaskjóls!!!!!