Starfsfólk óskast í leikskólann Óskaland

skrifað 19. sep 2007

Við leikskólann Óskaland er laus 60 % staða á elstu deild, vinnutími 12 - 17.00 frá 1. október.
Einnig er laus afleysingastaða nú þegar, þ.e. útkallsstaða vegna veikinda og annarra forfalla, vinnutími breytilegur.
Upplýsingar veitir Gunnvör Kolbeinsdóttir leikskólastjóri eða Guðlaug Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma: 4834139. Einnig má hafa samband gegnum tölvupóst á netfangið: oskaland@hveragerdi.is