Bilun í vatnsveitu

skrifað 23. júl 2007

Íbúar vestan Breiðumerkur við Heiðmörk og Þelamörk eru beðnir velvirðingar á því að vegna framkvæmda hefur orðið bilun í vatnsveitukerfinu og því er vatnslaust við framangreindar götur. Gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið síðdegis í dag og eigi síðar en kl. 18. Bæjarstjóri