Tónleikar í Hveragerðiskirkju í kvöld

Chicago hópur

skrifað 20. jún 2019
byrjar 20. jún 2019
 

Tónleikar í Hveragerðiskirkju í kvöld kl:19:30

Bandarískur Suzuki fiðluhópur á leið sinni til Svíþjóðar. Þau eru frá Chicago, úrvals nemendur á aldrinum 13-18 ára og ætla að spila fyrir gesti og gangandi í Hveragerðiskirkju kl. 19:30.

,,One of America’s premier student performing ensembles From Ravel, Sarasate, Dvořák and Elgar to Leonard Cohen"

Tónleikar

https://acfea.com/