Starfsmenn vantar í félagsmiðstöðina Skjálftaskjól

skrifað 19. des 2019
byrjar 15. jan 2020
 

Lausar eru tvær stöður í félagsmiðstöðinni Skjálftaskjóli í Hveragerði.
Vinnutími er frá kl. 17.00 - 22.00 þriðjudaga og fimmtudaga.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur:

*Menntun og færni til að starfa með börnum og unglingum.
*Hafa brennandi áhuga á félagsstarfi barna og unglinga.
*Búa yfir skipulagshæfni og samskiptahæfni.
*Umsækjendur þurfa að framvísa sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2019.

Nánari upplýsingar veita:
Guðný Klara Guðmundsdóttir, forstöðumaður, sími: 7789243 og/eða
Jóhanna Margrét menningar og frístundafulltrúi, jmh@hveragerdi.is