Nýtt Skólasel opnar!

skrifað 19. mar 2014
byrjar 21. mar 2014
 
Nýtt Skólasel opnar!

Það er komið að því .......

Næstkomandi föstudag, 21. mars, opnar Skólasel 1. bekkjar, í nýju húsnæði, í Þórsmörk 1A.

Í tilefni þess verðum við með opið hús milli kl. 15:30 og 16:30 á föstudaginn og bjóðum foreldra og forráðamenn, vini og velunnara, velkomna, að kíkja í kaffi til okkar og skoða þessa fínu aðstöðu.

Gaman væri að sjá þau ykkar, sem eigið heimangengt!

Bestu kveðjur Fanney og starfsfólk Skólaselsins!