Mottumars
skrifað 19. mar 2013
byrjar 22. mar 2013
Meira en 15 einstaklingar í Hveragerði, og eitt lið, taka þátt í áheitasöfnun á Mottumars http://mottumars.is/einstaklingskeppni/
Mottumarsáheitasöfnuninni lýkur á föstudaginn (22.mars á hádegi).
Allir eru hvattir til að heita á þessa duglegu einstaklinga sem sýna virðingu í verki í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Nú hefur verið opnuð umræða um þetta viðkvæma málefni.
Söfnunarféð fer í að auka þekkingu íslenskra karla á forvörnum gegn krabbameinum og að efla vísindarannsóknir
fleiri fréttir
-
23. apr 2018Góð heimsókn á bæjarskrifstofu
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita