Veðrið spillti ekki gleðinni á 17. júní
skrifað 18. jún 2013

Fjölmenni var í skrúðgöngu að hátíðarsvæði í Laugaskarði í gær. Guðmundur Þór Guðjónsson flutti hátíðarávarp dagsins, Brynja Benediktsdóttir flutti ræðu nýstúdents og Inga Lóa Hannesdóttir var fjallkona. Félagar úr Söngsveitinni og kirkjukórnum sungu undir stjórn Margrétar Stefánsdóttur.
Ungir sem aldnir höfðu gaman af skemmtiatriðum þar sem Gunni og Felix fóru á kostum og bæjarfulltrúar og félagar úr skokkhópnum sýndu mikla tilburði í laugarsprellinu.
Veðurguðirnir spilltu ekki gleðinni um kvöldið þegar glæsilegir tónlistarmenn skemmtu vel búnum bæjarbúum á Fossflötinni. En þar komu fram Óskar K og Sindri Kára, Gunni og Felix, hljómsveitin White Signal og Eyþór Ingi Eurovisionstjarna.
fleiri fréttir
-
18. feb 2019Fjölsóttur foreldrafundur
-
05. feb 2019Leikfélag Hveragerðis
-
04. feb 2019Loksins komið skautasvell
-
30. jan 2019Ánægja íbúa mest í Hveragerði
-
29. jan 2019Sýningin Huglæg rými í Listasafn Árnesinga
-
25. jan 2019Vinningshafar í jólagluggaleiknum
-
24. jan 2019Hækkuðu fasteignamati mætt með lækkaðri álagningu
-
24. jan 2019Flokkun úrgangs er forgangsmál
-
21. jan 2019Lífshlaupið 6. feb 2019
-
09. jan 2019Fréttatilkynning frá Sorpstöð Suðurlands