Fjör á öskudaginn

skrifað 18. feb 2015
Margir skelltu sér í þrautabrautinaMargir skelltu sér í þrautabrautina

Foreldrafélag grunnskólans var með Öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu líkt og undanfarin ár. Krakkarnir mættu í búningum og var "kötturinn sleginn úr tunninni".

Boðið upp á andlitsmálningu og síðan var uppsett þrautabraut.

Mikið líf og fjör og skemmtu allir sér vel.

Kötturinn var sleginn úr tunnunniFjölmenni mætti á skemmtuninaKrakkarnir skemmtu sér vel