Hreyfivikan "MOVE WEEK" dagana 21.september – 27.september 2015

skrifað 16. sep 2015
Hjalti formaður Hamars og Birkir tóku þátt í fyrraHjalti formaður Hamars og Birkir tóku þátt í fyrra

Hvað er Hreyfivikan - MOVE WEEK ?

Hreyfivika UMFÍ "MOVE WEEK" er Evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.
Með yfir milljón þátttakendur árið 2014 varð Hreyfivikan MOVE WEEK stærsta lýðheilsuherferð í Evrópu sem hefur það að markmiði að því að fjölga íbúum álfunnar sem hreyfa sig reglulega.

Við í Hveragerði verðum með og hvetjum aðra til þátttöku.

Sjá meðfylgjandi dagskrá!

Kátir krakkar í HamarshöllTökum þátt Fjölbreytt hreyfing er málið