Tilkynning frá Veitum

skrifað 16. júl 2019
byrjar 18. júl 2019
 
veitur logo

Tilkynning frá Veitum. Vegna vidgerdar verður lokað fyrir gufuveitu miðsvæðis í Hveragerði þann 18/07/19 frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00.
http://veitur.is

Við biðjumst velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum.
Nánari upplýsingar hér

  • Í kaldavatnsleysi er mikilvægt að skrúfa fyrir krana því búast má við mjög heitu vatni úr blöndunartækjum.

  • í heitavatnsleysi er mikilvægt að loka gluggum og hafa útidyr ekki opnar of lengi, sérstaklega á veturna.

  • Í rafmagnsleysi bendum við á að slökkva á rafmagnstækjum og hafa kæliskápa ekki opna of lengi..

Starfsfólk Veitna