Vatnafjör á Blómstrandi dögum

skrifað 15. ágú 2013
Vatnafjör á Blómstrandi dögum

Búið er að setja upp þrautabraut í Sundlauginni Laugaskarði sem verður opin fyrir gesti á morgun,föstudag, til kl 17. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Kl. 16 verður Vatnsrennibrautarsýning í brekkunni austan við sundlaugina. Síðan verður froðu-fótbolti á gervigrasinu við skólann fyrir 15 ára og eldri. Slökkviliðsbíllinn kemur og sprautar yfir svæðið.

Sjá nánar um dagskrá á http://www.blomstrandidagar.is/

Froðubolti