Styrkur frá KSÍ vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja

skrifað 15. maí 2012
Nú fer að styttast í að þeir félagar í Sporttæki leggi gervigrasiðNú fer að styttast í að þeir félagar í Sporttæki leggi gervigrasið

Í lok apríl var úthlutað úr Mannvirkjasjóði KSÍ en sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu.

Alls var úthlutað til 13 verkefna og var íþróttahöllin okkar eitt þeirra sem hlaut 10 milljón kr. styrk.

Hveragerðisbær og knattspyrnudeild Hamars þakka veittan stuðning.

Byggingaframkvæmdir ganga vel