Leiðrétt dagskrá Blóm í bæ

skrifað 14. jún 2019
byrjar 14. jún 2019
 

Gleðilega hátíð - Blóm í bæ og 17. júní

Því miður urðu mistök við prentun á dagskrá Blóm í bæ og 17. júní en leiðrétt lokaskjal rataði ekki í prentvélarnar.
Hér fyrir neðan birtist dagskráin rétt.

Undirbúningur er á lokametrunum og eru blómaskreytar í óða önn að skapa listaverk og skreyta bæinn.

Í Varmárgili eru Land Art hönnuðir að störfum og er gaman að fylgjast með vinnu þeirra.

Af tilefni umhverfishátíðarinnar verður hátíðardagskrá 17. júní í Lystigarðinum og má sjá dagskrána hér.
17.júní

Dagskrá Blóm í bæ