Sýningar á Blómstrandi dögum 2014

skrifað 13. ágú 2014
byrjar 14. ágú 2014
 
Myndskreytingar á veggjum EdenMyndskreytingar á veggjum Eden

Hér verður stiklað á stóru yfir brot af sýningum og viðburðum sem verða á Blómstrandi dögum helgina 15. - 17. ágúst. Nánari upplýsingar eru að finna í bæklingnum sem verður dreift í hvert hús í Hveragerði og eins og fyrri ár verður þeim einnig dreift til gesta við bæjardyrnar.

Föstudaginn 15. ágúst

9:00 - 18:00 Hveragarðurinn í miðbænum - Öll helgin!

Hrönn Waltersdóttir keramik hönnuður sýnir BA útskriftarverkefni frá University of Cumbria. "Augnablik á líðandi stund".
Heitt á könnunni alla helgina.
Leirfótaböð og eggjasuða í heitum hver. Aðgangur ókeypis.

12:00 - 18:00 Listasafn Árnesinga

SNERTIPUNKTAR - Fjölbreytt sýning á verkum sjö íslenskra myndlistarmanna.
GAGN OG GAMAN - leikur fyrir fjölskylduna
MYNDLIST BARNA - sýning á afrakstri úr listasmiðju

13:00 - 17:00 Þorlákssetur - húsnæði eldri borgara, Breiðumörk 25b

Myndlistarsýning - Sæunn Freydís Grímsdóttir sýnir vatnslitamyndir
Kaffi á könnunni, allir velkomnir.
15:00 - 16:00 Félagar úr bókmenntahópnum flytja fjölbreytt efni, nýtt dag hvern.

13:00 - 18:00 Leikhúsið við hliðina á Eden

Myndlistarfélag Árnessýslu verður með sölusýningu á verkum nokkurra félaga.

13:00 - 18:00 Bókasafnið, Sunnumörk

Sýningar á myndverkum dals/listahópsins Shär og kvikmyndum Þorsteins Bjarnasonar.
Einnig eru til sýnis Kvikmyndaprógrömmin hennar Erlu, safnarasýning.
BÓKAMARKAÐUR OPNAR.
Fjölmargar bækur á mjög góðu verði, Afskrifaðar bækur á spottprís.
Eitthvað af myndböndum og geilsadiskum.

Kl. 17:00 - Uppskeruhátíð Sumarlestrar.

Ævar vísindamaður kemur í heimsókn, ratleikur, happdrætti, viðurkenningar.

16:30 Lystigarður/Fossflöt

Brúðubíllinn kemur i heimsókn með sýningu fyrir þau yngstu og foreldra.

Laugardaginn 16. ágúst

9:00 - 18:00 Hveragarðurinn í miðbænum

Hrönn Waltersdóttir keramik hönnuður sýnir BA útskriftarverkefni frá University of Columbia. "Augnablik á líðandi stund".
Heitt á könnunni alla helgina.
Leirfótaböð og eggjasuða í heitum hver. Aðgangur ókeypis.

11:00 - 17:00 Bókasafnið, Sunnumörk

Sýningar á myndverkum dals/listahópsins Shär og kvikmyndum Þorsteins Bjarnasonar.
Einnig eru til sýnis Kvikmyndaprógrömmin hennar Erlu, safnarasýning.
Bókamarkaður.

12:00 - 18:00 Listasafn Árnesinga

SNERTIPUNKTAR - Fjölbreytt sýning á verkum sjö íslenskra myndlistarmanna.
GAGN OG GAMAN - leikur fyrir fjölskylduna
MYNDLIST BARNA - sýning á afrakstri úr listasmiðju

13:00 - 16:00 Hundasýning við Miðbæjartorg

Hundaræktunarfélagið Rex verður með tegundakynningu og kynningu á félaginu.

13:00 - 17:00 Þorlákssetur - húsnæði eldri borgara, Breiðumörk 25b

Myndlistarsýning - Sæunn Freydís Grímsdóttir sýnir vatnslitamyndir.
Kaffi á könnunni, allir velkomnir.
15:00 - 16:00 Félagar úr bókmenntahópnum flytja fjölbreytt efni, nýtt dag hvern.

13:00 - 17:00 Íþróttahúsplanið við Skólamörk

Félagar úr Fornbílaklúbbnum sýna glæsilega fornbíla.

13:00 - 18:00 Planið við Café Rose

Hjálparsveit Skáta Hveragerði sýnir björgunarbúnað, bíla o.fl.
Klifurturn fyrir þá sem þora.

15:30 Listigarður/Fossflöt

Sögustund fyrir yngstu börnin.

15:00 Eden grunnur

Lifandi og skemmtileg tískusýning. 15:30 Rokktónleikar með félugunum Matta Matt og Magna.
Myndskreytingasýning Örvars Árdals á uppistandandi veggjum í Eden.

Sunnudaginn 17. ágúst

10:00 - 16:00 Hveragarðurinn í miðbænum

Hrönn Waltersdóttir keramik hönnuður sýnir BA útskriftarverkefni frá University of Columbia. "Augnablik á líðandi stund".
Heitt á könnunni alla helgina.
Leirfótaböð og eggjasuða í heitum hver. Aðgangur ókeypis.

10:00 - 18:00 Verslunarmiðstöðin Sunnumörk

Sýningin Skjálftinn 2008

12:00 - 18:00 Listasafn Árnesinga

SNERTIPUNKTAR - Fjölbreytt sýning á verkum sjö íslenskra myndlistarmanna.
GAGN OG GAMAN - leikur fyrir fjölskylduna
MYNDLIST BARNA - sýning á afrakstri úr listasmiðju.

13:00 - 18:00 Leikhúsið við hliðina á Eden

Myndlistarfélag Árnessýslu verður með sölusýningu á verkum nokkurra félaga.

13:00 - 17:00 Þorlákssetur - húsnæði eldri borgara, Breiðumörk 25b

Myndlistarsýning - Sæunn Freydís Grímsdóttir sýnir vatnslitamyndir
Kaffi á könnunni, allir velkomnir.
15:00 - 16:00 Félagar úr bókmenntahópnum flytja fjölbreytt efni, nýtt dag hvern.

13:00 - 17:00 Bókasafnið, Sunnumörk

Sýningar á myndverkum dals/listahópsins Shär og kvikmyndum Þorsteins Bjarnasonar.
Einnig eru til sýnis Kvikmyndaprógrömmin hennar Erlu, safnarasýning.
Bókamarkaður.
Kl. 13:00 Sögustund fyrir yngri börnin.

17:00 Listasafn Árnesinga

Tónleikar með Valgeiri Guðjónssyni.
Valgeir flytur lög sín við ljóð Jóhannesar úr Kötlum en Jóhannes var einn listamannanna sem settu svip á bæinn í árdaga Hveragerðis.

Í Þorlákssetri er myndlistarsýning Sæunnar Freydísar GrímsdótturBréfdúfusýning verður í LystigarðinumHrönn Waltersdóttir keramik hönnuður sýnir í Hveragarðinum