Þingfundur ungmenna

skrifað 13. maí 2019
byrjar 17. jún 2019
 
200px-Coat_of_arms_of_Iceland

Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára. Markmiðið með fundinum er að gefa ungu fólki kost á að kynna sér störf Alþingis og tækifæri til að koma málefnum sem á þeim brenna á framfæri við ráðamenn þjóðarinnar. Þingfundurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og vef Alþingis. Einnig er samstarf við UngRÚV um upptökur og frekari kynningu.

Nánari upplýsingar um þingfundinn og umsókn um þátttöku er að finna á vef forsætisráðuneytisins http://for.is/ungthing