Framboðslistar í Hveragerði fyrir sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

skrifað 13. maí 2014

Þrír framboðslistar bárust kjörstjórn Hveragerðis á fundi hennar laugardaginn 10. maí og voru þeir allir úrskurðaðir gildir.

Sjá framboð í meðfylgjandi lista.