Fiskasýning í Undralandi

skrifað 12. nóv 2013
byrjar 12. nóv 2013
 
Fiskar á UndralandiFiskar á Undralandi

Leikskólinn fékk góða heimsókn frá einum pabbanum, honum Eiríki.
Hann kom og sýndi börnunum margskonar fiska sem hann hefur veitt úti á sjó. Sjá fleiri myndir á heimasíðu leikskólans Undralands http://undraland.hveragerdi.is/index.php?option=com_content&view=article&id=282:fiskisyning-i-leikskolanum&catid=78&Itemid=435)/