Óskum eftir starfsmanni í tímabundið spennandi starf.
Hveragarðurinn Hveragerði
skrifað 12. júl 2019
byrjar 05. ágú 2019
Leitum af starfsmanni í Hveragarðinn sem getur byrjað strax hjá okkur, í boði er 100% vinna Dagvinna í boði út september.
Spennandi starf á sviði ferðamennsku en starfið felst í móttöku gesta og umhirðu svæðis.
Krafist er ríkrar þjónustulundar, sjálfstæðra vinnubragða og tungumálakunnáttu.
Nánari upplýsingar veitir Sigurdís L. Guðjónsdóttir, forstöðumaður,
Eldri fréttir
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili