Sumarstörf 2019

Heimilið Birkimörk

skrifað 12. apr 2019
byrjar 12. maí 2019
 

Heimilið Birkimörk

Óskum eftir að ráða starfsfólk, 18 ára og eldra, í sumarafleysingar á heimili fatlaðs fólks. Í boði eru áhugaverð störf við að aðstoða fatlað fólk við heimilishald, félagslega þátttöku og athafnir daglegs lífs. Um er að ræða vaktavinnu og eru laun greidd skv. gildandi kjarasamningi sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar veitir Steinunn Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi

sími: 483-4030
netfang:birkimork@hveragerdi.is
Alla virka daga frá kl. 8-16