Tilkynning um malbikunarvinnu í Heiðmörk vestan við Laufskóga.

skrifað 11. júl 2019
byrjar 12. júl 2019
 
Malbikun

Framkvæmdir Föstudaginn 12.júlí -Heiðmörk vestan við Laufskóga verður lokað fyrir alla umferð frá kl.9:00-18:00.


Framkvæmdir eru að hefjast við malbikun í Hveragerði.

Á morgun föstudaginn 12.júlí verður malbikað í Heiðmörk vestan við Laufskóga.

Lokað verður fyrir alla umferð frá kl. 9:00 – 18:00.
Hlaðbær Colas sér um malbikun.

Íbúum er bent á að leggja bílum á plan gömlu ullarþvottastöðvarinnar (við Hamarsvöll) í Dynskógum eða við grunnskólann.

Sjá staðsetningu framkvæmda á meðfylgjandi yfirlitsmynd. Hér
og Hér

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.