Lokun Austurmörk 11.-14. febrúar

skrifað 11. feb 2019
byrjar 14. feb 2019
 
kort

Mánudaginn 11.febrúar lokun vegna tengingar gufuveitu. (Sjá kort.)


Á mánudaginn 11. feb mun Austurmörk verða lokuð á eftirfarandi stað vegna tengingar gufuveitu. Við reiknum með að lokunin standi yfir fram á fimmtudag.