Blómstrandi dagar 15.-18. ágúst 2019

skrifað 08. ágú 2019
byrjar 15. ágú 2019
 
BD19 merki

Við bjóðum gesti velkomna á Bæjarhátíðina, Blómstrandi daga, í Hveragerði.

Bæjarbúar og þjónustuaðilar taka virkan þátt í hátíðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist ár frá ári. Dagskráin er fjölbreytt og glæsileg í ár.

Áhersla er lögð á uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags þótt hápunktur hátíðarinnar sé á laugardeginum.

Áhugaverðar listsýningar og fjölbreyttir tónlistarviðburðir eru í bænum þessa daga ásamt heilsutengdum atriðum fyrir alla aldurshópa.

Sjá dagskrá Blómstrandi daga 2019 hér Dagskrá 2019

Blómastrandi dagar: kort, þjónustuaðilar, markaðstorg, opnar sýningar og vinnustofur Kort 2019