Tilkynning frá SASS

Opin Íbúafundur um Atvinnu- og menningarmál

skrifað 08. apr 2019
byrjar 10. apr 2019
 
SASS

Kæru aðal-og varamenn í bæjarstjórn

Við viljum benda ykkur á opna íbúafundi um atvinnu- og menningarmál sem verða haldnir þann 9. apríl á Selfossi.

Um er að ræða tvo aðskilda fundi og viljum við hvetja ykkur til að taka þátt og kynna fundina vel fyrir öllum þeim sem tengjast þessum málaflokkum á ykkar svæði.

Hér má sjá heimasíðu verkefnisins;
http://www.sass.is/sokn2024/

Fundur