Piparkökubakstur á Óskalandi

skrifað 07. des 2012
Piparkökubakstur á ÓskalandiPiparkökubakstur á Óskalandi

Miðvikudaginn 5.desember voru bakaðar piparkökur í Óskalandi. Mikil einbeiting ríkti og vönduðu allir sig við baksturinn.Allir komust í jólaskap við að finna bökunarilminn. Kökurnar voru svo borðaðar við bestu lyst í síðdegiskaffinu.