Föndur á Óskalandi

skrifað 07. des 2012
byrjar 20. nóv 2012
 
Jólaföndur í ÓskalandiJólaföndur í Óskalandi

Opið hús/föndurdagur var haldinn í Óskalandi 20.nóvember. Mjög góð mæting var og áttu allir notalega stund með börnum sínum við jólaföndrið.