Leikskóladagurinn haldinn hátíðlegur

skrifað 06. feb 2012
leikskoladagurleikskoladagur

Leikritið "Geiturnar þrjár" var sýnt í leikskólanum Óskalandi og var jafnframt sungið frumsamið lag úr sögunni.

Í tilefni af Degi leikskólans, í dag 6.febrúar, settu leikskólakennarar í Óskalandi upp leiksýningu í salnum fyrir börnin. Leikritið "Geiturnar þrjár" var sýnt og var sungið jafnframt frumsamið lag úr sögunni. Sýningin tókst afar vel og skemmtu börnin sér konunglega.

Kær kveðja í dag og alla daga

Kennarar og börn í Óskalandi.