Lífshlaupið

skrifað 05. feb 2013
byrjar 06. feb 2013
 
LifshlaupLifshlaup

Lífshlaupið verður ræst í sjötta sinn miðvikudaginn 6. febrúar n.k. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is en þar gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í: * vinnustaðakeppni frá 6. – 26. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (þrjár vikur) * hvatningarleik fyrir grunnskóla frá 6. – 19. febrúar, fyrir 15 ára og yngri (tvær vikur) * einstaklingskeppni þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið

Smellið á pdf skjalið fyrir nánari upplýsingar