Myndband frá Götuleikhúsinu

skrifað 03. júl 2013

Unglingarnir í götuleikhúsinu tóku upp lag og bjuggu til tónlistarmyndband í júní. Krakkarnir unnu þetta mjög sjálfstætt, bæði hugmyndavinnuna, leikstjórn og aðrar útfærslur.
Smellið hér til að horfa: http://youtu.be/FhqIGW8Z24s/