Viðhorf til hjólreiða og hjólastíga

skrifað 16. feb 2017
byrjar 15. mar 2017
 

Hveragerðisbær hvetur íbúa til að taka þátt í eftirfarandi könnun:

Góðan dag!

Ég er nemandi í Ferðamálabrú Háskólafélags Suðurlands og í lokaverkefninu mínu er ég að skoða hjólastíga í Hveragerði, Ölfusi og Árborg.

Meðfylgjandi linkur er á könnun á viðhorfi fólks til hjólreiða og hjólastíga á þessu svæði, hver notkunin er og þá í hvaða tilgangi. Könnunin er stutt en myndi gefa mér ágæta innsýn í viðfangsefnið og myndu niðurstöðurnar hjálpa til við tillögur mínar um forgangsröðun uppbyggingar hjólreiðastíga.

Kærar þakkir fyrir þátttökuna, Angelía Róbertsdóttir

Linkur https://www.surveymonkey.com/r/KWTTPQF