Upplestur úr nýjum bókum

skrifað 05. des 2016
byrjar 06. des 2016
 
Upplestur

Lesið úr nýjum bókum á Bókasafninu í Hveragerði þriðjudaginn 6. desember kl. 20

Aðalbjörg S. Helgadóttir - Samskiptaboðorðin Atli Antonsson - Nýbyggingar Bjarki Bjarnason - Ljón Norðursins Bjarni Harðarson - Forystufé Vilborg Bjarkadóttir – Líkhamur

Gítartónar frá Tónlistarskóla Árnesinga.