Unglingalandsmót UMFÍ

skrifað 25. júl 2018
byrjar 03. ágú 2018
 
Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er glæsileg fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem saman koma börn og ungmenna ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá.

Við minnum á að skráningarfrestur á Unglingalandsmótið rennur út þann 30. júlí. Nóg verður um að vera og nóg er í boði fyrir alla aldurshópa. Vert er að minna á þann glæsilega hóp listamanna sem munu fylla landsmótstjaldið hvert kvöldið á fætur öðru um verslunarmannahelgina.

umfi-landsmot