Tökum til eftir flugeldaskothríð

skrifað 02. jan 2018
byrjar 02. jan 2018
 

Nú eftir mikla flugeldaskothríð á gamlárskvöld liggur mikið af flugeldarusli á víð og dreif um bæinn.

Hveragerðisbær hvetur íbúa til að fjarlægja og henda þessu rusli svo fljótt sem auðið er og áður en veður og vindar dreifa því enn frekar.

Umhverfisfulltrúi