Tilkynning um malbikunarframkvæmdir áfangi 1.
skrifað 18. apr 2018
byrjar 20. apr 2018

Vegna malbikunar á Breiðumörk og Þelamörk má fólk reikna með umferðartöfum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi frá föstudeginum 20. Apríl til 27. Apríl. Í Þelamörk verður unnið á kaflanum frá Breiðumörk og upp fyrir Réttarheiði. Og í Breiðumörk verður unnið á kaflanum frá Þelamörk að Fljótsmörk.
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar