Tilkynning um lokun á Grænumörk, Breiðumörk og Þelamörk

skrifað 25. apr 2018
byrjar 26. apr 2018
 
Grænamörk

Á morgun fimtudaginn 26. april stendur til að fræsa malbik á Grænumörk, Breiðumörk og Þelamörk, í þessari röð samkvæmt meðfylgjandi lokunarplönum Vegfarandur ættu ekki að lenda í því að þurfa bíða lengi eftir að komast leiðar sínar. Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 8:00 og ætti að vera lokið um kl. 15:00.

Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru ibúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum

Byggingarfulltrúinn í Hveragerði

BreiðamörkÞelamörk