Tilkynning um endurnýjun gufulagnar frá Breiðumörk að Austurmörk 20.

skrifað 26. sep 2018
byrjar 01. okt 2018
 
Tilkynning um endurnýjun gufulagnar frá Breiðumörk að Austurmörk 20.

Mánudaginn 1.október hefst vinna við endurnýjun á Gufulögn frá Breiðumörk að Austurmörk 20.

Aðalleið ehf sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.