Tilkynning frá ON vegna niðurdælingar
skrifað 21. sep 2017
byrjar 21. sep 2017
Í dag, fimmtudaginn 21. september, er verið að taka niðurrennslissvæðið við Húsmúla á Hellisheiði aftur í rekstur eftir stopp vegna viðhalds. Áætlað er að aðgerðum verði lokið fyrir lok vinnudags í dag. Unnið er eftir þróuðu verklagi til að lágmarka líkur á finnanlegri skjálftavirkni vegna endurræsingarinnar.
Nánari upplýsingar veitir vaktin á Hellisheiði í síma 617 2823/617 2824.
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði